fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433

Buffon viðurkennir að PSG sé í vandræðum fyrir leik gegn Manchester United

Victor Pálsson
Mánudaginn 11. febrúar 2019 21:25

Alves og Buffon.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gianluigi Buffon, markvörður Paris Saint-Germain, segir að liðið sé í vandræðum fyrir leik gegn Manchester United á morgun.

Ljóst er að stórstjarnan Neymar spilar ekki með PSG í leiknum, sem er í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

,,Ég tel að þetta sé vandamál fyrir okkur,“ sagði Buffon í samtali við CNN.

,,Ég er ekki viss hvort þetta sé stórt eða lítið vandamál. Vonandi er þetta lítillegt vandamál.“

,,Ég vona að að við séum samt sem áður lið sem getur staðið sig án hans, það myndi gefa okkur styrk og sjálfstraust.“

,,Það er þó stórt að vera án leikmanns á borð við Neymar því hann hefur verið í frábæru standi líkamlega og andlega síðustu mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bjóða honum nýjan samning þó sá gamli gildi í sex ár til viðbótar

Bjóða honum nýjan samning þó sá gamli gildi í sex ár til viðbótar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Villa staðfestir gleðitíðindin

Villa staðfestir gleðitíðindin
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Telja að VAR hafi teiknað línuna á vitlausan stað til að bjarga United frá áfalli – Sjáðu myndina

Telja að VAR hafi teiknað línuna á vitlausan stað til að bjarga United frá áfalli – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Er að spila sína síðustu leiki fyrir Chelsea en ætlar ekki að hætta

Er að spila sína síðustu leiki fyrir Chelsea en ætlar ekki að hætta
433
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deild kvenna: Fylkir stal stigi undir lokin gegn Þrótti

Besta deild kvenna: Fylkir stal stigi undir lokin gegn Þrótti
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ætla með málið lengra – Báðu hann um að drepa sig og sungu um að hann væri nauðgari

Ætla með málið lengra – Báðu hann um að drepa sig og sungu um að hann væri nauðgari