fbpx
Föstudagur 22.febrúar 2019
433

Neville nefnir það sem gæti haft neikvæð áhrif á Liverpool

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. febrúar 2019 10:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, hefur nefnt það atriði sem gæti haft stór áhrif á Liverpool í titilbaráttunni.

Liverpool er á toppi deildarinnar þessa stundina en liðið er þremur stigum á undan Manchester City.

Liðið vann Bournemouth í gær en gerði fyrir það jafntefli við Leicester og West Ham. Pressan er farin að hafa áhrif segir Neville.

,,Stuðningsmennirnir mega vera pirraðir og segja að Liverpool sé nú þegar að klúðra þessu og að pressan sé farin að hafa áhrif,“ sagði Neville.

,,Það er hins vegar spurning sem þeir þurfa að svara. Þegar þú hefur ekki unnið titilinn og ert að tapa stigum þá færðu spurningar um pressu.“

,,Þegar þú vinnur einn eða tvo titla þá færðu spurningu um hvort sjálfstraustið gæti verið of hátt. Það virkar þannig.“

,,Þetta er sanngjörn spurning. Liverpool var ólíklegri aðilinn um jólin en þeir komust í gegnum janúar. Nú er þetta alvara fyrir þá og þú sérð að það hefur áhrif.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Var sterkasti leikmaðurinn í sjö ár í röð – Nýr leikmaður hefur fengið þann titil

Var sterkasti leikmaðurinn í sjö ár í röð – Nýr leikmaður hefur fengið þann titil
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hefur aldrei átt eins mikið af peningum – Rétti fram hjálparhönd

Hefur aldrei átt eins mikið af peningum – Rétti fram hjálparhönd
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lygasjúkir stuðningsmenn United og Liverpool

Lygasjúkir stuðningsmenn United og Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svona ætlar eiginkona Rooney að svara fyrir niðurlægingu hans

Svona ætlar eiginkona Rooney að svara fyrir niðurlægingu hans
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Heldur ótrúleg saga Arnórs áfram? – Kristján Óli með svakaleg tíðindi

Heldur ótrúleg saga Arnórs áfram? – Kristján Óli með svakaleg tíðindi
433
Fyrir 14 klukkutímum

Fellaini fór til Kína en neitar að viðurkenna að hann hafi verið að elta peningana

Fellaini fór til Kína en neitar að viðurkenna að hann hafi verið að elta peningana
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Greip um skaufann á sér fyrir framan milljónir manna og þarf nú að biðjast afsökunar

Greip um skaufann á sér fyrir framan milljónir manna og þarf nú að biðjast afsökunar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Var Neymar að káfa á mömmu sinni? – Sjáðu myndbandið

Var Neymar að káfa á mömmu sinni? – Sjáðu myndbandið