fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433

Stuðningsmenn Arsenal alveg hættir að trúa Özil: ,,Hvað er í gangi?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. febrúar 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Arsenal eru hættir að skilja miðjumanninn Mesut Özil sem fær lítið að spila þessa dagana.

Özil var á bekknum í síðustu viku í tapi gegn Manchester City og var svo ekki í hóp gegn Huddersfield í dag.

Ástæðan er sú að Özil er að glíma við veikindi en hann náði þó að æfa með liðinu alla vikuna.

Þetta er í sjöunda sinn frá árinu 2017 sem Özil missir af leik vegna veikinda sem er mjög mikið.

Stuðningsmenn eru hættir að trúa þessari afsökun og er hægt að skilja þá sem efast um það sem sagt er.

Özil var ekki sá eini sem var ekki með vegna veikinda en Pierre-Emerick Aubameyang missti af leiknum af sömu ástæðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Algjör U-beygja hjá Xavi

Algjör U-beygja hjá Xavi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arnar spurður út í ákvörðun sína – „Það er ekkert meira um það að segja“

Arnar spurður út í ákvörðun sína – „Það er ekkert meira um það að segja“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Xavi fundaði með Barcelona í dag

Xavi fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beitir Ólafsson úr KR í HK

Beitir Ólafsson úr KR í HK
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir magnaðan sigur Arsenal – Óvænt tíðindi

Ofurtölvan stokkar spilin eftir magnaðan sigur Arsenal – Óvænt tíðindi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Setja vermiða á stjórann sem Liverpool vill fá – Mjög vegleg upphæð

Setja vermiða á stjórann sem Liverpool vill fá – Mjög vegleg upphæð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fluttur með hraði á sjúkrahús með verk fyrir brjósti

Fluttur með hraði á sjúkrahús með verk fyrir brjósti