fbpx
Föstudagur 22.febrúar 2019
433

Fyrsti hópurinn hjá U21 sem Arnar Þór og Eiður Smári velja

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. febrúar 2019 11:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum 16.-17. febrúar.

Æfingarnar fara fram undir stjórn Arnar Þórs og Eiðs Smára Guðjohnsen.

Þeirra fyrstu leikir verða svo í mars en Arnar og Eiður voru ráðnir til starfa á dögunum.

Hópurinn
Aron Birkir Stefánsson | Þór
Aron Dagur Birnuson | KA
Aron Elí Gíslason | KA
Alex Þór Hauksson | Stjarnan
Ari Leifsson | Fylkir
Aron Kári Aðalsteinsson | Breiðablik
Bjarki Steinn Bjarkason | ÍA
Birkir Valur Jónsson | HK
Brynjar Ingi Bjarnason | KA
Brynjólfur Darri Willumsson | Breiðablik
Daníel Hafsteinsson | KA
Davíð Ingvarsson | Breiðablik
Erlingur Agnarsson | Víkingur R.
Felix Örn Friðriksson | ÍBV
Hörður Ingi Gunnarsson | ÍA
Ísak Óli Ólafsson | Keflavík
Jónatan Ingi Jónsson | FH
Kolbeinn Þórðarson | Breiðablik
Sigurður Arnar Magnússon | ÍBV
Sigurjón Rúnarsson | Grindavík
Stefán Teitur Þórðarson | ÍA
Sölvi Snær Guðbjargarson | Stjarnan
Torfi Tímoteus Gunnarsson | Fjölnir
Willum Þór Willumsson | Breiðablik
Þórir Jóhann Helgason | FH
Örvar Eggertsson | Víkingur R.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Var sterkasti leikmaðurinn í sjö ár í röð – Nýr leikmaður hefur fengið þann titil

Var sterkasti leikmaðurinn í sjö ár í röð – Nýr leikmaður hefur fengið þann titil
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hefur aldrei átt eins mikið af peningum – Rétti fram hjálparhönd

Hefur aldrei átt eins mikið af peningum – Rétti fram hjálparhönd
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lygasjúkir stuðningsmenn United og Liverpool

Lygasjúkir stuðningsmenn United og Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svona ætlar eiginkona Rooney að svara fyrir niðurlægingu hans

Svona ætlar eiginkona Rooney að svara fyrir niðurlægingu hans
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Heldur ótrúleg saga Arnórs áfram? – Kristján Óli með svakaleg tíðindi

Heldur ótrúleg saga Arnórs áfram? – Kristján Óli með svakaleg tíðindi
433
Fyrir 15 klukkutímum

Fellaini fór til Kína en neitar að viðurkenna að hann hafi verið að elta peningana

Fellaini fór til Kína en neitar að viðurkenna að hann hafi verið að elta peningana
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Greip um skaufann á sér fyrir framan milljónir manna og þarf nú að biðjast afsökunar

Greip um skaufann á sér fyrir framan milljónir manna og þarf nú að biðjast afsökunar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Var Neymar að káfa á mömmu sinni? – Sjáðu myndbandið

Var Neymar að káfa á mömmu sinni? – Sjáðu myndbandið