fbpx
Laugardagur 23.febrúar 2019
433

Albert Brynjar í Fjölni

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 5. febrúar 2019 19:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Albert Brynjar Ingasonb hefur gert samning við Fjölni í Inkasso-deild karla.

Þetta var staðfest í dag en Alfreð gengur í raðir félagsins frá Fylki þar sem hann lék í mörg ár.

Albert gaf það út nýlega að hann gæti verið á förum en hann skoraði fimm mörk fyrir Fylki síðasta sumar.

Tilkynning Fjölnis:

Fjölnir hefur komist að samkomulagi við Albert Ingason og Fylki um félagaskipti hans í Fjölni.

Albert Brynjar er 33 ára framherji með 286 leiki og 94 mörk á bakinu og þar af 13 Evrópuleiki og eitt mark. Hann hefur spilað m.a. með Fylki, FH og Val. Það er ljóst að þetta er gríðarlegur liðsstyrkur fyrir Fjölni.

Á myndinni má sjá hann ásamt Ásmundi Arnarssyni þjálfara og Árna Hermannssyni formanni knattspyrnudeildar Fjölnis.

Við bjóðum Albert Brynjar hjartanlega velkominn í Grafarvoginn og væntum mikils af honum í framtíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 16 klukkutímum

Hvar var VAR? – Hernandez sló boltann í netið

Hvar var VAR? – Hernandez sló boltann í netið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Segir að Özil sé enn mjög mikilvægur: Veikindi og vandræði

Segir að Özil sé enn mjög mikilvægur: Veikindi og vandræði
433
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola segist eiga besta vængmann heims

Guardiola segist eiga besta vængmann heims
433
Fyrir 21 klukkutímum

Fer Heimsmeistaramótið fram á Íslandi eftir átta ár?

Fer Heimsmeistaramótið fram á Íslandi eftir átta ár?
433
Fyrir 22 klukkutímum

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?