fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433

Breiðablik vann Stjörnuna í úrslitaleiknum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. febrúar 2019 20:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik 2-0 Stjarnan
1-0 Thomas Mikkelsen(víti, 34′)
2-0 Brynjólfur Darri Willumsson(83′)

Breiðablik fagnaði sigri í Fótbolta.net mótinu þetta árið en liðið mætti Stjörnunni í úrslitaleik.

Hilmar Árni Halldórsson gat komið Stjörnunni yfir snemma leiks en Gunnleifur Gunnleifsson varði þá frá honum vítaspyrnu.

Um 20 mínútum síðar fengu Blikar vítaspyrnu og úr henni skoraði danski framherjinn Thomas Mikkelsen.

Brynjólfur Darri Willumsson tryggði Blikum svo 2-0 sigur með marki undir lok leiksins og fagnar liðið sigri í keppninni í fjórða sinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eiginkonan umdeilda tjáði sig í gærkvöldi – Hefur áður kallað eftir brottrekstri

Eiginkonan umdeilda tjáði sig í gærkvöldi – Hefur áður kallað eftir brottrekstri
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skilaboð unga drengsins segir allt um hörmungarnar í vetur

Skilaboð unga drengsins segir allt um hörmungarnar í vetur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin
433Sport
Í gær

Arsenal og City gætu verið á leið í stríð um miðjumanninn öfluga

Arsenal og City gætu verið á leið í stríð um miðjumanninn öfluga