fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433

Búist við að Sverrir Ingi fari til PAOK í dag

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. janúar 2019 09:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grískir fjölmiðlar búast við því að PAOK muni kaupa Sverrir Inga Ingason í dag frá Rostov.

Um síðustu helgi var talið að Sverrir færi ekki vegna þess að verðmiði Rostov var of hár.

Sverrir hefur verið í eitt og hálft ár hjá Rostov en hann er einn mikilvægasti leikmaður liðsins, hann og Ragnar Sigurðsson stýra umferðinni í hjarta varnarinnar.

Að auki eru Viðar Örn Kjartansson og Björn Bergmann Sigurðarson hjá félaginu en liðið er nú í æfingaferð í Katar.

Sverrir er fastamaður í landsliðshópi Íslands en PAOK er á toppnum í Grikklandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Atvik í Fossvogi sem sást í beinni útsendingu vakti furðu – Rikka G fannst þetta mjög skrýtið

Atvik í Fossvogi sem sást í beinni útsendingu vakti furðu – Rikka G fannst þetta mjög skrýtið
433
Fyrir 14 klukkutímum

Besta deild kvenna: Fylkir stal stigi undir lokin gegn Þrótti

Besta deild kvenna: Fylkir stal stigi undir lokin gegn Þrótti
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Agli finnst auglýsingarnar hallærislegar – Faðir leikmanns hjá KR lét ljót orð falla en eyddi ummælum sínum

Agli finnst auglýsingarnar hallærislegar – Faðir leikmanns hjá KR lét ljót orð falla en eyddi ummælum sínum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sancho þénaði sturlaðar upphæðir utan vallar á síðustu leiktíð

Sancho þénaði sturlaðar upphæðir utan vallar á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Glugganum skellt í lás á miðvikudagskvöld

Glugganum skellt í lás á miðvikudagskvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Munu setja sig í samband við De Bruyne á ný

Munu setja sig í samband við De Bruyne á ný
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest hvenær bikarúrslitaleikurinn milli City og United fer fram og ekki eru allir sáttir – Þetta er ástæðan fyrir leiktímanum

Staðfest hvenær bikarúrslitaleikurinn milli City og United fer fram og ekki eru allir sáttir – Þetta er ástæðan fyrir leiktímanum
Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vatn á myllu Arsenal fyrir stórleikinn á morgun

Vatn á myllu Arsenal fyrir stórleikinn á morgun