fbpx
Föstudagur 22.febrúar 2019
433

Kolbeinn framlengir við Breiðablik

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. janúar 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik hefur framlengt samning sinn við Kolbein Þórðarson, hann lék nokkuð stórt hluverk á síðustu leiktíð.

Búist er við að hlutverk hans verði enn stærra á komandi leiktíð.

Af heimasíðu Blika:
Knattspyrnumaðurinn öflugi Kolbeinn Þórðarson hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild Breiðabliks og er nú samningsbundinn til næstu tveggja ára. Kolbeinn er mjög leikinn, áræðinn og útsjónarsamur miðjumaður og er þegar kominn 33 leiki fyrir meistaraflokk Breiðabliks þrátt fyrir að vera einungis 18 ára. Hann kom gríðarlega sterkur inn í liðið í sumar og spilaði alls 16 leiki í deild og bikar. Hann lék til að mynda bikarúrslitaleikinn gegn Stjörnunni á Laugardalsvelli í haust.

Frammistaða Kolbeins hefur vakið athygli erlendra liða í gegnum árin enda kom hann ungur inn í meistaraflokk Breiðabliks og hefur verið fastamaður í yngri landsiðum Íslands. Hann á að baki níu leiki með yngri landsliðum Íslands. Blikar vænta mikils af þessum öfluga leikmanni og hlakka til að sjá hann á vellinum í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Var sterkasti leikmaðurinn í sjö ár í röð – Nýr leikmaður hefur fengið þann titil

Var sterkasti leikmaðurinn í sjö ár í röð – Nýr leikmaður hefur fengið þann titil
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hefur aldrei átt eins mikið af peningum – Rétti fram hjálparhönd

Hefur aldrei átt eins mikið af peningum – Rétti fram hjálparhönd
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lygasjúkir stuðningsmenn United og Liverpool

Lygasjúkir stuðningsmenn United og Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svona ætlar eiginkona Rooney að svara fyrir niðurlægingu hans

Svona ætlar eiginkona Rooney að svara fyrir niðurlægingu hans
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Heldur ótrúleg saga Arnórs áfram? – Kristján Óli með svakaleg tíðindi

Heldur ótrúleg saga Arnórs áfram? – Kristján Óli með svakaleg tíðindi
433
Fyrir 14 klukkutímum

Fellaini fór til Kína en neitar að viðurkenna að hann hafi verið að elta peningana

Fellaini fór til Kína en neitar að viðurkenna að hann hafi verið að elta peningana
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Greip um skaufann á sér fyrir framan milljónir manna og þarf nú að biðjast afsökunar

Greip um skaufann á sér fyrir framan milljónir manna og þarf nú að biðjast afsökunar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Var Neymar að káfa á mömmu sinni? – Sjáðu myndbandið

Var Neymar að káfa á mömmu sinni? – Sjáðu myndbandið