fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433

Valur útilokar að fá Annan

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. janúar 2019 13:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur er ekki að fá Anthony Annan miðjumann frá Ghana til félagsins eins og erlendir fjölmiðlar höfðu sagt frá.

„Ef ég segi eins og er þá veit ég ekk­ert hver þessi leikmaður er. Hróður Vals fer víða en það er ekk­ert til í þess­um frétt­um. Við erum ekki að fá þenn­an leik­mann,“ sagði Börk­ur Edvardsson formaður knattspyrnudeildar Vals í sam­tali við mbl.is.

Annan er án félags en hann varð finnskur meistari með HJK á síðustu leiktíð.

Sagt er að fjöldi liða á Norðurlöndum vilji fá Annan en þar eru nefnd lið í Finnland og Svíþjóð.

Valur hefur verið að styrkja lið sitt hressilega í vetur en ljóst er að koma Annan myndi styrkja liðið, hann er 32 ára gamall.

Annan hefur spilað fyrir stór félög eins og Rosenborg, Schalke og Vitesse í Hollandi.

Hann hefur spilað 67 landsleiki fyrir Ghana en hann spilaði meðal annars á HM í Suður-Afríku árið 2010.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bjóða honum nýjan samning þó sá gamli gildi í sex ár til viðbótar

Bjóða honum nýjan samning þó sá gamli gildi í sex ár til viðbótar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Villa staðfestir gleðitíðindin

Villa staðfestir gleðitíðindin
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Telja að VAR hafi teiknað línuna á vitlausan stað til að bjarga United frá áfalli – Sjáðu myndina

Telja að VAR hafi teiknað línuna á vitlausan stað til að bjarga United frá áfalli – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Er að spila sína síðustu leiki fyrir Chelsea en ætlar ekki að hætta

Er að spila sína síðustu leiki fyrir Chelsea en ætlar ekki að hætta