fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Spilaði á HM með Ghana og hefur spilað fyrir stórlið: Sagður á leið til Vals

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 29. janúar 2019 09:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt erlendum miðlum er Valur nálægt því að fá Anthony Annan miðjumann frá Ghana til félagsins.

Annan er án félags en hann varð finnskur meistari með HJK á síðustu leiktíð.

Sagt er að fjöldi liða á Norðurlöndum vilji fá Annan en þar eru nefnd lið í Finnland og Svíþjóð.

Valur hefur verið að styrkja lið sitt hressilega í vetur en ljóst er að koma Annan myndi styrkja liðið, hann er 32 ára gamall.

Annan hefur spilað fyrir stór félög eins og Rosenborg, Schalke og Vitesse í Hollandi.

Hann hefur spilað 67 landsleiki fyrir Ghana en hann spilaði meðal annars á HM í Suður-Afríku árið 2010.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“

Var agndofa þegar Schweinsteiger lýsti framkomu Mourinho hjá United – „Mér var bara sparkað út úr klefanum“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Endar Martial hjá liði í London?

Endar Martial hjá liði í London?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmenn Arsenal í rusli

Leikmenn Arsenal í rusli