fbpx
Laugardagur 23.febrúar 2019
433

Middlesbrough staðfestir komu Obi Mikel

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. janúar 2019 11:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Middlesbrough hefur staðfest komu John Obi Mikel til félagsins en hann gerir samning út tímabilið.

Miðjumaðurinn frá Nígeríu hefur spilað með Tianjin TEDA frá árinu 2017.

Hann þekkir hins vegar vel til á Englandi en Mikel lék með Chelsea í ellefu ár, frá 2006 til 2017.

Þar vann hann allt sem var í boði, þar á meðal ensku úrvalsdeildina og Meistaradeildina.

Hann vildi koma aftur til Englands til að vera nær fjölskyldu sinni en Obi Mikel er 31 árs gamall.

Hann er landsliðsmaður Nígeríu og var með liðinu í sigri á Íslandi á HM í sumar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 17 klukkutímum

Hvar var VAR? – Hernandez sló boltann í netið

Hvar var VAR? – Hernandez sló boltann í netið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Segir að Özil sé enn mjög mikilvægur: Veikindi og vandræði

Segir að Özil sé enn mjög mikilvægur: Veikindi og vandræði
433
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola segist eiga besta vængmann heims

Guardiola segist eiga besta vængmann heims
433
Fyrir 22 klukkutímum

Fer Heimsmeistaramótið fram á Íslandi eftir átta ár?

Fer Heimsmeistaramótið fram á Íslandi eftir átta ár?
433
Fyrir 22 klukkutímum

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?