fbpx
Laugardagur 23.febrúar 2019
433

Sóley María í Breiðablik

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 23. janúar 2019 06:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sóley María Steinarsdóttir gengur til liðs við Breiðablik.

Sóley María Steinarsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Breiðablik. Sóley María kemur frá Þrótti R. þar sem hún er uppalin. Sóley er fædd árið 2000 og leikur oftast í stöðu miðvarðar. Hún hefur þrátt fyrir ungan aldur töluverða reynslu í meistaraflokki þar sem hún hefur þegar leikið 52 leiki fyrir meistaraflokk Þróttar og skorað í þeim 4 mörk.

Fyrstu leikina í meistaraflokki spilaði Sóley á fimmtánda aldursári þegar hún lék þrjá leiki í Pepsi deild kvenna árið 2015 með Þrótti. Í sumar var hún í lykilhlutverki hjá Þrótti í Inkasso-deildinni og var í lok tímabils valin í lið ársins af leikmönnum og þjálfurum liðanna í deildinni. Sóley var valin íþróttamaður Þróttar árið 2018.

Sóley hefur verið fastamaður í yngri landsliðum Íslands og á að baki 21 unglingalandsleik. Þar af 11 leiki með U17 og 10 leiki með U19.

Sóley María bætist í hinn unga en mjög öfluga meistaraflokkshóp félagsins og verður spennandi að fylgjast með henni á næstu misserum. Við bjóðum Sóleyju Maríu velkomna í Breiðablik

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 16 klukkutímum

Hvar var VAR? – Hernandez sló boltann í netið

Hvar var VAR? – Hernandez sló boltann í netið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Segir að Özil sé enn mjög mikilvægur: Veikindi og vandræði

Segir að Özil sé enn mjög mikilvægur: Veikindi og vandræði
433
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola segist eiga besta vængmann heims

Guardiola segist eiga besta vængmann heims
433
Fyrir 21 klukkutímum

Fer Heimsmeistaramótið fram á Íslandi eftir átta ár?

Fer Heimsmeistaramótið fram á Íslandi eftir átta ár?
433
Fyrir 22 klukkutímum

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?