fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
433

Usain Bolt leggur skóna á hilluna

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 22. janúar 2019 17:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Usain Bolt, fyrrum fljótasti maður heims, hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna.

Bolt greindi frá þessu í dag en hann hefur undanfarnar vikur verið að leita sér að félagi til að spila fyrir.

Það hefur þó gengið illa og hefur þessi 32 ára gamli hlaupari nú ákveðið að kalla þetta gott.

Hann spilaði tvo leiki með Central Coast Mariners í Ástralíu og gerði tvö mörk. Fleiri voru leikirnir ekki.

,,Þetta var skemmtilegt á meðan þetta entist,“ sagði Bolt um feril sinn sem var virkilega stuttur.

Hann fékk þó að mæta á æfingar hjá nokkrum liðum og má nefna Borussia Dortmund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United reynir að sannfæra Mainoo um að skrifa undir nýjan samning

United reynir að sannfæra Mainoo um að skrifa undir nýjan samning
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu Pochettino lesa yfir blaðamönnum í gær – Þeir svöruðu honum fullum hálsi

Sjáðu Pochettino lesa yfir blaðamönnum í gær – Þeir svöruðu honum fullum hálsi
433Sport
Í gær

Ummæli í beinni útsendingu vekja athygli – „Rauðhærða pussa“

Ummæli í beinni útsendingu vekja athygli – „Rauðhærða pussa“
433Sport
Í gær

Urðar yfir Arteta og segir þetta stærstu mistök hans – „Það hefur komið í bakið á okkur“

Urðar yfir Arteta og segir þetta stærstu mistök hans – „Það hefur komið í bakið á okkur“