fbpx
Þriðjudagur 19.febrúar 2019
433

Telur að Klopp losi sig við nokkra í sumar – Þessir koma til greina

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 22. janúar 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Aldridge, fyrrum leikmaður Liverpool, telur að Jurgen Klopp gæti losað sig við þrjá eða fjóra leikmenn í sumar.

Liverpool hefur gert frábæra hluti á þessu tímabili og situr í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Það eru þó nokkrir leikmenn í leikmannahópnum sem fá lítið sem ekkert að spila þessa dagana.

Aldridge er ánægður með það sem er í gangi en Klopp hefur nú þegar losað sig við fjölmarga leikmenn.

,,Jurgen Klopp gæti leitast eftir því að koma þremur eða fjórum leikmönnum burt í sumar,“ sagði Aldridge.

,,Annars er starfið hans orðið mun auðveldara vegna vinnunnar sem hann og félagið hafa lagt í verkefnið síðustu ár.

Talað er um að þeir Alberto Moreno, Daniel Sturridge og Adam Lallana gætu verið á förum frá Anfield.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Það sem Sarri gerir í nánast hverjum einasta leik: Skilar litlum árangri

Það sem Sarri gerir í nánast hverjum einasta leik: Skilar litlum árangri
433
Fyrir 14 klukkutímum

Var besti varamarkvörður Englands að spila í kvöld? – Ótrúleg tölfræði

Var besti varamarkvörður Englands að spila í kvöld? – Ótrúleg tölfræði
433
Fyrir 17 klukkutímum

Nani í MLS deildina

Nani í MLS deildina
433
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Manchester United – Lukaku byrjar

Byrjunarlið Chelsea og Manchester United – Lukaku byrjar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Varðhunda æði í enskum fótbolta: Kosta fleiri milljónir stykkið

Varðhunda æði í enskum fótbolta: Kosta fleiri milljónir stykkið
433
Fyrir 22 klukkutímum

ÍA heldur áfram að styrkja sig – Marcus Johansson semur við liðið

ÍA heldur áfram að styrkja sig – Marcus Johansson semur við liðið