fbpx
Þriðjudagur 19.febrúar 2019
433

Ramsey má fara í janúar ef þetta gerist

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 22. janúar 2019 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aaron Ramsey, leikmaður Arsenal, má semja við Juventus í þessum mánuði með einu skilyrði.

Frá þessu er greint í kvöld en Ramsey mun annars fara frítt til ítalska félagsins næsta sumar.

Arsenal er opið fyrir því að leyfa honum að fara fyrr ef félaginu tekst að fá tvo leikmenn í staðinn.

Liðið reynir að fá þá James Rodriguez frá Real Madrid og Denis Suarez frá Barcelona.

Þeir myndu báðir gera lánssamning við enska félagið en Arsenal mun ekki kaupa í þessum glugga.

Ramsey myndi þá geta skrifað undir hjá Juventus fyrir tíu milljónir punda.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Það sem Sarri gerir í nánast hverjum einasta leik: Skilar litlum árangri

Það sem Sarri gerir í nánast hverjum einasta leik: Skilar litlum árangri
433
Fyrir 15 klukkutímum

Var besti varamarkvörður Englands að spila í kvöld? – Ótrúleg tölfræði

Var besti varamarkvörður Englands að spila í kvöld? – Ótrúleg tölfræði
433
Fyrir 17 klukkutímum

Nani í MLS deildina

Nani í MLS deildina
433
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Manchester United – Lukaku byrjar

Byrjunarlið Chelsea og Manchester United – Lukaku byrjar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Varðhunda æði í enskum fótbolta: Kosta fleiri milljónir stykkið

Varðhunda æði í enskum fótbolta: Kosta fleiri milljónir stykkið
433
Fyrir 22 klukkutímum

ÍA heldur áfram að styrkja sig – Marcus Johansson semur við liðið

ÍA heldur áfram að styrkja sig – Marcus Johansson semur við liðið