fbpx
Föstudagur 22.febrúar 2019
433

Fullyrðir að Sverrir Ingi færist nær besta liði Grikklands

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. janúar 2019 15:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sverrir Ingi Ingason, leikmaður Rostov í Rússlandi, gæti verið að færa sig yfir í nýtt félag. Sverrir hefur undanfarið eitt og hálft ár leikið með Rostov en hann komi til  félagsins frá Granada árið 2017.

Samkvæmt fjölmiðlum í Grikklandi þá er PAOK að reyna að kaupa íslenska landsliðsmanninn. Hjörvar Hafliðason, knattspyrnusérfræðingur segir að Sverrir ætti að skrifa undir í vikunni.

Magnús Agnar Magnússon, umboðsmaður kappans sagði í samtali við 433.is að einhverjar viðræður hefðu átt sér stað en vildi lítið annað segja.

PAOK er besta lið Grikklands í dag en liðið er á toppi deildarinnar með átta stiga forskot.

Liðið lék í Evrópudeildinni á þessu tímabili og spilaði á meðal annars gegn stórliði Chelsea.

Sverrir er 25 ára gamall hafsent en hann á að baki 26 landsleiki fyrir Ísland og hefur gert þrjú mörk.

Hjá Rostov er Sverrir með þremur Íslendingum en Viðar Örn Kjartansson, Ragnar Sigurðsson og Björn Bergman Sigurðarson eru hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Var sterkasti leikmaðurinn í sjö ár í röð – Nýr leikmaður hefur fengið þann titil

Var sterkasti leikmaðurinn í sjö ár í röð – Nýr leikmaður hefur fengið þann titil
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hefur aldrei átt eins mikið af peningum – Rétti fram hjálparhönd

Hefur aldrei átt eins mikið af peningum – Rétti fram hjálparhönd
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lygasjúkir stuðningsmenn United og Liverpool

Lygasjúkir stuðningsmenn United og Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Svona ætlar eiginkona Rooney að svara fyrir niðurlægingu hans

Svona ætlar eiginkona Rooney að svara fyrir niðurlægingu hans
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Heldur ótrúleg saga Arnórs áfram? – Kristján Óli með svakaleg tíðindi

Heldur ótrúleg saga Arnórs áfram? – Kristján Óli með svakaleg tíðindi
433
Fyrir 14 klukkutímum

Fellaini fór til Kína en neitar að viðurkenna að hann hafi verið að elta peningana

Fellaini fór til Kína en neitar að viðurkenna að hann hafi verið að elta peningana
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Greip um skaufann á sér fyrir framan milljónir manna og þarf nú að biðjast afsökunar

Greip um skaufann á sér fyrir framan milljónir manna og þarf nú að biðjast afsökunar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Var Neymar að káfa á mömmu sinni? – Sjáðu myndbandið

Var Neymar að káfa á mömmu sinni? – Sjáðu myndbandið