fbpx
Laugardagur 23.febrúar 2019
433

Benedikt tryggði U17 sigurinn gegn Moldóvu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. janúar 2019 13:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

U17 ára landslið karla vann 1-0 sigur gegn Moldóvu á móti í Hvíta Rússlandi, en það var Benedikt Tristan M. Axelsson sem skoraði mark Íslands.

Liðið mætir Ísrael í síðasta leik riðilsins á fimmtudaginn og hefst sá leikur klukkan 17:25. Í kjölfarið verður leikið um sæti á mótinu.

Byrjunarlið Íslands
Adam Ingi Benediktsson (M)
Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson
Benedikt Tristan Axelsson
Arnór Gauti Jónsson
Ólafur Guðmundsson
Davíð Snær Jóhannsson (F)
Jón Gísli Eyland Gíslason
Valdimar Daði Sævarsson
Guðmundur Tyrfingsson
Hákon Arnar Haraldsson
Eyþór Aron Wöhler

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 16 klukkutímum

Hvar var VAR? – Hernandez sló boltann í netið

Hvar var VAR? – Hernandez sló boltann í netið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Segir að Özil sé enn mjög mikilvægur: Veikindi og vandræði

Segir að Özil sé enn mjög mikilvægur: Veikindi og vandræði
433
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola segist eiga besta vængmann heims

Guardiola segist eiga besta vængmann heims
433
Fyrir 21 klukkutímum

Fer Heimsmeistaramótið fram á Íslandi eftir átta ár?

Fer Heimsmeistaramótið fram á Íslandi eftir átta ár?
433
Fyrir 22 klukkutímum

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?