fbpx
Þriðjudagur 19.febrúar 2019
433

Solskjær gefur lítið fyrir það að Ferguson sé að stjórna hlutum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. janúar 2019 13:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, sem stýrir Manchester United tímabundið segir það ekki rétt að Sir Alex Ferguson sé með puttana í öllu þessa dagana.

Solskjær hefur unnið alla sjö leikina sína í starfi og gæti fengið starfið til framtíðar.

Ferguson var stjóri Solskjær allan hans feril hjá United og hefur framherjinn leitað í bækur Ferguson þegar kemur að stjórnun liðsins.

,,Við tölum ekki saman vikulega,“ sagði Solkjær um hvað Ferguson væri að gera. Ensk blöð höfðu nefnlega sagt frá því að Solskjær væri að ráðfæra sig við Ferguson, þegar hann væri að velja taktík og leikmenn í liðið.

Ferguson hefur í tvígang komið á æfingasvæði United eftir að Solskjær tók vð. ,,Ég hef ekki talað oft við hann, hann kom einu sinni á æfingasvæðið bara til að hitta Giuseppe Rossi,“ sagði Solskjær en Rossi fær að æfa með United þessa dagana.

,,Áhrifin eru meiri af því að ég lék í 15 ár undir honum, hann er 77 ára gamall og það væri ekki eðlilegt að angra hann alla daga.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Launahæsti leikmaður United á í erfiðleikum: Svona stíga alvöru leiðtogar upp

Launahæsti leikmaður United á í erfiðleikum: Svona stíga alvöru leiðtogar upp
433
Fyrir 15 klukkutímum

Það sem Sarri gerir í nánast hverjum einasta leik: Skilar litlum árangri

Það sem Sarri gerir í nánast hverjum einasta leik: Skilar litlum árangri
433
Fyrir 16 klukkutímum

Icardi fær ekki að semja við Juventus

Icardi fær ekki að semja við Juventus
433
Fyrir 17 klukkutímum

Ljungberg sendir Emery skilaboð: ,,Hann er tilbúinn“

Ljungberg sendir Emery skilaboð: ,,Hann er tilbúinn“
433
Fyrir 18 klukkutímum

Leeds sektað um risaupphæð

Leeds sektað um risaupphæð
433
Fyrir 18 klukkutímum

Nani í MLS deildina

Nani í MLS deildina
433
Fyrir 22 klukkutímum

Draumalið með leikmönnum United og Chelsea: Fleiri koma frá bláa liðinu

Draumalið með leikmönnum United og Chelsea: Fleiri koma frá bláa liðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Varðhunda æði í enskum fótbolta: Kosta fleiri milljónir stykkið

Varðhunda æði í enskum fótbolta: Kosta fleiri milljónir stykkið