fbpx
Þriðjudagur 19.febrúar 2019
433

,,Sarri veit það að hann verður rekinn“

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. janúar 2019 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, telur að Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, viti það að hann verði rekinn áður en of langt er liðið.

Sarri vakti athygli um helgina er hann hraunaði yfir eigin leikmenn eftir 2-0 tap gegn Arsenal.

Chelsea er mikið fyrir það að skipta um stjóra en eigandi félagsins, Roman Abramovich, hefur ekki mikla þolinmæði.

Neville segir að Sarri viti það sjálfur að hann verði ekki of lengi á Stamford Bridge.

,,Sarri veit það að hann verður rekinn á næstu 18 mánuðunum eða á næstu tveimur árum. Þú kemst ekki framhjá því hjá Chelsea,“ sagði Neville.

,,Hann getur þess vegna sagt hlutina eins og hann sér þá á fyrstu sex mánuðunum þegar hann er með smá stjórn.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Það sem Sarri gerir í nánast hverjum einasta leik: Skilar litlum árangri

Það sem Sarri gerir í nánast hverjum einasta leik: Skilar litlum árangri
433
Fyrir 14 klukkutímum

Var besti varamarkvörður Englands að spila í kvöld? – Ótrúleg tölfræði

Var besti varamarkvörður Englands að spila í kvöld? – Ótrúleg tölfræði
433
Fyrir 17 klukkutímum

Nani í MLS deildina

Nani í MLS deildina
433
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Manchester United – Lukaku byrjar

Byrjunarlið Chelsea og Manchester United – Lukaku byrjar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Varðhunda æði í enskum fótbolta: Kosta fleiri milljónir stykkið

Varðhunda æði í enskum fótbolta: Kosta fleiri milljónir stykkið
433
Fyrir 22 klukkutímum

ÍA heldur áfram að styrkja sig – Marcus Johansson semur við liðið

ÍA heldur áfram að styrkja sig – Marcus Johansson semur við liðið