fbpx
Þriðjudagur 19.febrúar 2019
433

Ótrúleg félagaskipti: Kevin-Prince Boateng á leið til Barcelona

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. janúar 2019 12:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin-Prince Boateng miðjumaður Sassulo er á leið til Barcelona á láni samkvæmt fréttum Sky Sports.

Kevin-Prince hefur farið víða á ferli sínum en hann hefur leikið með Tottenham, Portsmouth, AC Milan og fleiri liðum.

Giovanni Carnevali stjórnarformaður Sassulo er á leið til Barcelona til að klára samninginn.

Barcelona borgar 2 milljónir evra í lánsfé út þessa leiktíð og getur svo keypt hann fyrir 8 milljónir evra.

Kevin-Prince Boateng er 31 árs gamall landsliðsmaður Ghana en hann hefur spilað á Spáni með Las Palmas.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Það sem Sarri gerir í nánast hverjum einasta leik: Skilar litlum árangri

Það sem Sarri gerir í nánast hverjum einasta leik: Skilar litlum árangri
433
Fyrir 14 klukkutímum

Var besti varamarkvörður Englands að spila í kvöld? – Ótrúleg tölfræði

Var besti varamarkvörður Englands að spila í kvöld? – Ótrúleg tölfræði
433
Fyrir 17 klukkutímum

Nani í MLS deildina

Nani í MLS deildina
433
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Manchester United – Lukaku byrjar

Byrjunarlið Chelsea og Manchester United – Lukaku byrjar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Varðhunda æði í enskum fótbolta: Kosta fleiri milljónir stykkið

Varðhunda æði í enskum fótbolta: Kosta fleiri milljónir stykkið
433
Fyrir 22 klukkutímum

ÍA heldur áfram að styrkja sig – Marcus Johansson semur við liðið

ÍA heldur áfram að styrkja sig – Marcus Johansson semur við liðið