fbpx
Þriðjudagur 19.febrúar 2019
433

Matthías Vilhjálmsson yfirgefur Rosenborg: Samdi við Vålerenga

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. janúar 2019 14:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matthías Vilhjálmsson hefur yfirgefið Rosenborg og samið við Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni.

Matthías meiddist alvarlega á síðustu leiktíð en er að komast aftur á flug.

Vålerenga er þriðja lið hans í Noregi en hann kom fyrst til Start áður en hann fór til Rosenborg þar sem hann varð norskur meistari.

Matthías skrifar undir tveggja og hálfs árs samning við Vålerenga en hann átti aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við Rosenborg.

Matthías er 31 árs gamall en hann var frábær hjá FH áður en hann fékk tækifæri í atvinnumennsku.

Búist er við Matthías verði í stóru hlutverki hjá Vålerenga en Viðar Örn Kjartansson gerði garðin frægan hjá félaginu árið 2014 þegar hann raðaði inn mörkum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 15 klukkutímum

Það sem Sarri gerir í nánast hverjum einasta leik: Skilar litlum árangri

Það sem Sarri gerir í nánast hverjum einasta leik: Skilar litlum árangri
433
Fyrir 15 klukkutímum

Var besti varamarkvörður Englands að spila í kvöld? – Ótrúleg tölfræði

Var besti varamarkvörður Englands að spila í kvöld? – Ótrúleg tölfræði
433
Fyrir 18 klukkutímum

Nani í MLS deildina

Nani í MLS deildina
433
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Manchester United – Lukaku byrjar

Byrjunarlið Chelsea og Manchester United – Lukaku byrjar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Varðhunda æði í enskum fótbolta: Kosta fleiri milljónir stykkið

Varðhunda æði í enskum fótbolta: Kosta fleiri milljónir stykkið
433
Fyrir 22 klukkutímum

ÍA heldur áfram að styrkja sig – Marcus Johansson semur við liðið

ÍA heldur áfram að styrkja sig – Marcus Johansson semur við liðið