fbpx
Laugardagur 23.febrúar 2019
433

Gerði Ranieri brjálaðan og er nú að kveðja London

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. janúar 2019 21:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aboubakar Kamara, leikmaður Fulham, er á förum frá félaginu en frá þessu er greint í kvöld.

Kamara gekk í raðir Fulham frá Amiens í Frakklandi árið 2017 og var frábær er liðið komst upp í ensku úrvalsdeildina í fyrra.

Það hefur hins vegar ekki gengið eins og í sögu á þessu tímabili og þá sérstaklega undir Claudio Ranieri.

Ranieri brjálaðist út í Kamara á síðasta ári er hann heimtaði að fá að taka vítaspyrnu og tók boltann af skyttu liðsins, Aleksandar Mitrovic.

Nú er Kamara að semja við lið Yeni Malatyaspor í Tyrklandi á láni út þessa leiktíð.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var rakarinn að trufla besta leikmann Manchester United?

Var rakarinn að trufla besta leikmann Manchester United?
433
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola segist eiga besta vængmann heims

Guardiola segist eiga besta vængmann heims
433
Fyrir 19 klukkutímum

Myndi velja varnarmenn United frekar en Van Dijk

Myndi velja varnarmenn United frekar en Van Dijk
433
Fyrir 21 klukkutímum

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?
433
Fyrir 22 klukkutímum

Jens Martin Knudsen aðstoðar Guðjón sem er „høvuðsvenjari“

Jens Martin Knudsen aðstoðar Guðjón sem er „høvuðsvenjari“