fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433

Emery: Özil var heill en ég vildi ekki nota hann – Hefur enn mikla trú á honum

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. janúar 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óvíst hvað verður um miðjumanninn Mesut Özil sem fær lítið að spila hjá Arsenal þessa dagana.

Özil var heill heilsu um helgina er Arsenal mætti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni en kom ekki við sögu.

Emery segir að hann hafi enn fulla trú á Özil þrátt fyrir að hann vermi bekkinn þessa dagana.

,,Hann var með okkur á laugardaginn og gat spilað en við ákváðum að nota hann ekki,“ sagði Emery.

,,Ég ræddi við hann og vildi að hann væri tilbúinn í leikinn og fyrir næstu leiki eins og allir leikmenn.“

,,Ég hefði haft fulla trú á honum, hefði hann spilað. Við munum þurfa á öllum leikmönnum að halda og líka hans gæðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir magnaðan sigur Arsenal – Óvænt tíðindi

Ofurtölvan stokkar spilin eftir magnaðan sigur Arsenal – Óvænt tíðindi
433Sport
Í gær

Ólafur Karl Finsen orðinn leikmaður Vals

Ólafur Karl Finsen orðinn leikmaður Vals