fbpx
Laugardagur 23.febrúar 2019
433

Eftir hálft ár án félags er Glen Johnson hættur

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. janúar 2019 15:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glen Johnson fyrrum bakvörður enska landsliðsins er hættur í fótbolta, 34 ára gamall.

Johnson fékk ekki lengri samning hja Stoke síðasta sumar og hefur verið að skoða málin.

Hann ákvað að hætta að lokum en Johnson hefur átt frábæran feril. Hann vann deildina og deildarbikarinn með Chelsea.

Johnson var hjá Liverpool frá 2009 til 2015 en þá gekk hann í raðir Stoke, hann yfirgaf félagið þegar það féll úr ensku úrvalsdeildinni.

Johnson lék 54 landsleiki fyrir England en hann varð enskur bikarmeistari með Portsmouth árið 2008.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 16 klukkutímum

Hvar var VAR? – Hernandez sló boltann í netið

Hvar var VAR? – Hernandez sló boltann í netið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Segir að Özil sé enn mjög mikilvægur: Veikindi og vandræði

Segir að Özil sé enn mjög mikilvægur: Veikindi og vandræði
433
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola segist eiga besta vængmann heims

Guardiola segist eiga besta vængmann heims
433
Fyrir 21 klukkutímum

Fer Heimsmeistaramótið fram á Íslandi eftir átta ár?

Fer Heimsmeistaramótið fram á Íslandi eftir átta ár?
433
Fyrir 22 klukkutímum

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?