fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433

Ashley Cole til Derby

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. janúar 2019 17:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bakvörðurinn Ashley Cole hefur skrifað undir samning við Derby County á Englandi.

Þetta var staðfest í dag en Cole hefur undanfarnar vikur verið sterklega orðaður við félagið.

Cole mun vinna með fyrrum liðsfélaga sínum hjá Chelsea, Frank Lampard en hann er stjóri Derby.

Cole er 38 ára gamall í dag en hann hefur undanfarin ár leikið með Roma og LA Galaxy.

Hann gerir samning við Derby út tímabilið en liðið reynir að komast upp í ensku úrvalsdeildina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal þarf að bíða lengur – ,,Einfaldlega of snemmt“

Arsenal þarf að bíða lengur – ,,Einfaldlega of snemmt“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Var „í sjokki“ eftir að hann kom til landsins í desember – „Fyrsta skrefið í því að hugsa um Ísland sem möguleika“

Var „í sjokki“ eftir að hann kom til landsins í desember – „Fyrsta skrefið í því að hugsa um Ísland sem möguleika“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gylfi Þór hundfúll – „Það er erfitt að taka þessu“

Gylfi Þór hundfúll – „Það er erfitt að taka þessu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stjarnan hafði betur gegn Val – Bjarni Mark fékk heimskulegt rautt spjald

Stjarnan hafði betur gegn Val – Bjarni Mark fékk heimskulegt rautt spjald
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hrafnkell telur að margir sérfræðingar hafi „prjónað yfir sig“

Hrafnkell telur að margir sérfræðingar hafi „prjónað yfir sig“
433Sport
Í gær

Haaland tæpur fyrir bikarleikinn mikilvæga á morgun

Haaland tæpur fyrir bikarleikinn mikilvæga á morgun
433Sport
Í gær

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur