fbpx
Þriðjudagur 19.febrúar 2019
433

Van Dijk fer yfir það hvað gerir Klopp að mögnuðum stjóra

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 20. janúar 2019 12:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool hefur elskað lífið hjá félaginu. Hollenski varnarmaðurinn gekk í raðir Liverpool fyrr ári síðan.

Van Dijk elskar að spila fyrir Jurgen Klopp, liðið er á toppnum og á góðri leið með að vinna ensku úrvalsdeildina.

,,Ég man eftir því að hafa rætt við Klopp um verðmiðann á mér, hann sagði mér bara að gæði kostuðu peningana,“ sagði Van Dijk sem kostaði 75 milljónir punda, er hann dýrasti varnarmaður allra tíma.

,,Mér fannst það frábært, Jurgen er ein stærsta ástæða þess að ég vildi koma til Liverpool. Ég man eftir okkar fyrsta fundi, við áttum gott spjall og hann gaf mér mikið.“

,,Það er eitthvað við Klopp sem gerir hann einstakan, það er ekki bara orkan, hann er frábær í mannlega hlutanum.“

,,Klopp lætur þér líða frábærlega, hann er alltaf ánægður á morgnana og það hefur áhrif þegar leikmenn mæta til vinnu.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Launahæsti leikmaður United á í erfiðleikum: Svona stíga alvöru leiðtogar upp

Launahæsti leikmaður United á í erfiðleikum: Svona stíga alvöru leiðtogar upp
433
Fyrir 15 klukkutímum

Það sem Sarri gerir í nánast hverjum einasta leik: Skilar litlum árangri

Það sem Sarri gerir í nánast hverjum einasta leik: Skilar litlum árangri
433
Fyrir 16 klukkutímum

Icardi fær ekki að semja við Juventus

Icardi fær ekki að semja við Juventus
433
Fyrir 16 klukkutímum

Ljungberg sendir Emery skilaboð: ,,Hann er tilbúinn“

Ljungberg sendir Emery skilaboð: ,,Hann er tilbúinn“
433
Fyrir 17 klukkutímum

Leeds sektað um risaupphæð

Leeds sektað um risaupphæð
433
Fyrir 18 klukkutímum

Nani í MLS deildina

Nani í MLS deildina
433
Fyrir 21 klukkutímum

Draumalið með leikmönnum United og Chelsea: Fleiri koma frá bláa liðinu

Draumalið með leikmönnum United og Chelsea: Fleiri koma frá bláa liðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Varðhunda æði í enskum fótbolta: Kosta fleiri milljónir stykkið

Varðhunda æði í enskum fótbolta: Kosta fleiri milljónir stykkið