fbpx
Þriðjudagur 19.febrúar 2019
433

Vængbrotið lið Tottenham vann dramatískan sigur á Fulham – Dele meiddist

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 20. janúar 2019 17:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham var án lykilmanan er liðið heimsótti Fulham sem situr í fallsæti í dag. Harry Kane er frá vegna meiðsla og Heung-Min Son er á Asíuleikunum. Þá er Lucas Moura meiddur.

Tottenham var í vandræðum án þessari sterku leikmanna þegar lðið fór á Craven Cottage. Fernando Llorente var að byrja sinn fyrsta deildarleik í meira en ár, hann skoraði sjálfsmark í fyrri hálfleik.

Tottenham tókst þó að jafna leikinn en Dele Alli gerði það í upphafi síðari hálfleik eftir stoðsendingu frá Christian Eriksen. Dele Alli fór svo meiddur af velli, áfall fyrir Spurs.

Það var siðan Harry Winks sem tryggði Tottenham sigur í uppbótartíma, mikilvægur sigur fyrir Tottenham.

Tottenham situr í þriðja sæti deildarinnar en sigurinn var mikilvægur til að halda sér í sjö stiga fjarlægð frá fimmta sætinu.

Fulham er áfram í fallsæti með fjórtán stig, sjö stigum frá örguggu sæti.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Launahæsti leikmaður United á í erfiðleikum: Svona stíga alvöru leiðtogar upp

Launahæsti leikmaður United á í erfiðleikum: Svona stíga alvöru leiðtogar upp
433
Fyrir 15 klukkutímum

Það sem Sarri gerir í nánast hverjum einasta leik: Skilar litlum árangri

Það sem Sarri gerir í nánast hverjum einasta leik: Skilar litlum árangri
433
Fyrir 16 klukkutímum

Icardi fær ekki að semja við Juventus

Icardi fær ekki að semja við Juventus
433
Fyrir 16 klukkutímum

Ljungberg sendir Emery skilaboð: ,,Hann er tilbúinn“

Ljungberg sendir Emery skilaboð: ,,Hann er tilbúinn“
433
Fyrir 17 klukkutímum

Leeds sektað um risaupphæð

Leeds sektað um risaupphæð
433
Fyrir 18 klukkutímum

Nani í MLS deildina

Nani í MLS deildina
433
Fyrir 21 klukkutímum

Draumalið með leikmönnum United og Chelsea: Fleiri koma frá bláa liðinu

Draumalið með leikmönnum United og Chelsea: Fleiri koma frá bláa liðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Varðhunda æði í enskum fótbolta: Kosta fleiri milljónir stykkið

Varðhunda æði í enskum fótbolta: Kosta fleiri milljónir stykkið