fbpx
Þriðjudagur 19.febrúar 2019
433

Scholes mætti á leik hjá liði í neðstu deild Englands: Er að fá starfið

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 20. janúar 2019 16:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

það stefnir allt í það að Paul Scholes verði næsti knattspyrnustjóri, Oldham á Englandi.

Oldham er félagið sem Scholes hélt með í æsku en 15 mánuðir eru síðan að hann missti af starfinu.

Scholes vildi starfið þá en fékk það ekki, hann var hins vegar mættur á leik liðsins gegn Macclesfield um helgina.

Oldham leikur í fjórðu efstu deild Englands sem er neðsta atvinnumannadeildin þar í landi.

Oldham er þar í tólfta sæti en aðeins fimm stig eru í að komast í umspil um að komast upp.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 15 klukkutímum

Það sem Sarri gerir í nánast hverjum einasta leik: Skilar litlum árangri

Það sem Sarri gerir í nánast hverjum einasta leik: Skilar litlum árangri
433
Fyrir 15 klukkutímum

Var besti varamarkvörður Englands að spila í kvöld? – Ótrúleg tölfræði

Var besti varamarkvörður Englands að spila í kvöld? – Ótrúleg tölfræði
433
Fyrir 18 klukkutímum

Nani í MLS deildina

Nani í MLS deildina
433
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Manchester United – Lukaku byrjar

Byrjunarlið Chelsea og Manchester United – Lukaku byrjar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Varðhunda æði í enskum fótbolta: Kosta fleiri milljónir stykkið

Varðhunda æði í enskum fótbolta: Kosta fleiri milljónir stykkið
433
Fyrir 22 klukkutímum

ÍA heldur áfram að styrkja sig – Marcus Johansson semur við liðið

ÍA heldur áfram að styrkja sig – Marcus Johansson semur við liðið