fbpx
Laugardagur 23.febrúar 2019
433

Leikmenn Chelsea munu ræða Sarri: Þeir munu klikkast

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. janúar 2019 18:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður Manchester United, telur að staðan hjá Chelsea sé mjög slæm þessa dagana.

Maurizio Sarri, stjóri liðsins, hraunaði yfir sína leikmenn í gær eftir 2-0 tap gegn Arsenal í deildinni.

Sarri sagði að hann væri með hálf metnaðarlausa leikmenn og á í erfiðleikum með að ná til þeirra.

Ferdinand segir að leikmenn Chelsea muni sjá þessi ummæli Sarri og gæti það haft mjög slæm áhrif.

,,Sarri lítur út fyrir að vera þunglyndur og það réttilega að mínu mati,“ sagði Ferdinand.

,,Það er stórt áhyggjuefni. Að segja að liðinu þínu skorti hvatningu, sérstaklega í þessum stóru leikjum.“

,,Þú ættir að hoppa úr rúminu og spretta inn á völlinn, örvæntingarfullur fyrir upphafsflautið.“

,,WhatsApp hópurinn mun klikkast. ‘Hefurðu séð þetta? Gerðu það.’ Þeir munu tjá sig um þetta og svo yfirgefa hópinn á WhatsApp.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 16 klukkutímum

Hvar var VAR? – Hernandez sló boltann í netið

Hvar var VAR? – Hernandez sló boltann í netið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Segir að Özil sé enn mjög mikilvægur: Veikindi og vandræði

Segir að Özil sé enn mjög mikilvægur: Veikindi og vandræði
433
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola segist eiga besta vængmann heims

Guardiola segist eiga besta vængmann heims
433
Fyrir 21 klukkutímum

Fer Heimsmeistaramótið fram á Íslandi eftir átta ár?

Fer Heimsmeistaramótið fram á Íslandi eftir átta ár?
433
Fyrir 22 klukkutímum

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?