fbpx
Þriðjudagur 19.febrúar 2019
433

Ferdinand fer yfir það hverju Solskjær hefur breytt

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 20. janúar 2019 13:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand fyrrum varnarmaður Manchester United segir að Ole Gunnar Solskjær hafi breytt miklu hjá félaginu á stuttum tíma.

Solskjær hefur unnið alla sjö leikina sína í starfi og virðist vera á góðri leið með félagið. Jose Mourinho var rekinn og allt virkaði í steik, Solskjær hefur lagað mikið.

,,Það eru ekki bara úrslitin, heldur hvernig liðið hefur unnið. Hann hefur breytt hugarfari leikmanna og hvernig þeir hugsa um leikina,“ sagði Ferdinand.

Solskjær hefur lagt mikla áherslu á að spila upp á styrkleika Paul Pogba og Marcus Rashford.

,,Hann reynir að spila á styrkleika leikmanna, Pogba er stjarnan. Hann var keyptur til að vera þessi leikmaður, núna er hann að skora.“

,,Rashford er að spila sem fremsti maður, núna talar fólk um Rashford og Kane í sömu setningu. Það var aldrei, áður en Ole Gunnar mætti til starfa.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Launahæsti leikmaður United á í erfiðleikum: Svona stíga alvöru leiðtogar upp

Launahæsti leikmaður United á í erfiðleikum: Svona stíga alvöru leiðtogar upp
433
Fyrir 15 klukkutímum

Það sem Sarri gerir í nánast hverjum einasta leik: Skilar litlum árangri

Það sem Sarri gerir í nánast hverjum einasta leik: Skilar litlum árangri
433
Fyrir 16 klukkutímum

Icardi fær ekki að semja við Juventus

Icardi fær ekki að semja við Juventus
433
Fyrir 16 klukkutímum

Ljungberg sendir Emery skilaboð: ,,Hann er tilbúinn“

Ljungberg sendir Emery skilaboð: ,,Hann er tilbúinn“
433
Fyrir 17 klukkutímum

Leeds sektað um risaupphæð

Leeds sektað um risaupphæð
433
Fyrir 18 klukkutímum

Nani í MLS deildina

Nani í MLS deildina
433
Fyrir 22 klukkutímum

Draumalið með leikmönnum United og Chelsea: Fleiri koma frá bláa liðinu

Draumalið með leikmönnum United og Chelsea: Fleiri koma frá bláa liðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Varðhunda æði í enskum fótbolta: Kosta fleiri milljónir stykkið

Varðhunda æði í enskum fótbolta: Kosta fleiri milljónir stykkið