fbpx
Þriðjudagur 19.febrúar 2019
433

Arsenal þarf að treysta á Chelsea í janúar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. janúar 2019 18:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea gæti hjálpað Arsenal að næla í vængmanninn Gelson Martins á láni frá Atletico Madrid.

Arsenal getur ekki keypt leikmann í þessum janúarglugga en gæti þó nælt í leikmenn á láni.

Martins er líklega á förum frá Atletico en hann var ekki í leikmannahópnum gegn Huesca í gær.

Hann er sterklega orðaður við Arsenal en það veltur á því hvort Atletico geti fengið leikmann inn í staðinn.

Arsenal þarf því að treysta á að Chelsea nái að selja framherjann Alvaro Morata til Atletico svo Martins verði fáanlegur.

Chelsea reynir að koma Morata til Spánar og vill fá Argentínumanninn Gonzalo Higuain frá Juventus á móti.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Launahæsti leikmaður United á í erfiðleikum: Svona stíga alvöru leiðtogar upp

Launahæsti leikmaður United á í erfiðleikum: Svona stíga alvöru leiðtogar upp
433
Fyrir 15 klukkutímum

Það sem Sarri gerir í nánast hverjum einasta leik: Skilar litlum árangri

Það sem Sarri gerir í nánast hverjum einasta leik: Skilar litlum árangri
433
Fyrir 16 klukkutímum

Icardi fær ekki að semja við Juventus

Icardi fær ekki að semja við Juventus
433
Fyrir 16 klukkutímum

Ljungberg sendir Emery skilaboð: ,,Hann er tilbúinn“

Ljungberg sendir Emery skilaboð: ,,Hann er tilbúinn“
433
Fyrir 18 klukkutímum

Leeds sektað um risaupphæð

Leeds sektað um risaupphæð
433
Fyrir 18 klukkutímum

Nani í MLS deildina

Nani í MLS deildina
433
Fyrir 22 klukkutímum

Draumalið með leikmönnum United og Chelsea: Fleiri koma frá bláa liðinu

Draumalið með leikmönnum United og Chelsea: Fleiri koma frá bláa liðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Varðhunda æði í enskum fótbolta: Kosta fleiri milljónir stykkið

Varðhunda æði í enskum fótbolta: Kosta fleiri milljónir stykkið