fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Segir að framkoma Salah sé sorgleg: Af hverju ræðir Klopp ekki við hann?

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. janúar 2019 19:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah var mikið gagnrýndur í dag eftir leik Liverpool og Crystal Palace í ensku deildinni.

Salah reyndi að blekkja dómara leiksins og lét sig falla alltof auðveldlega innan teigs eftir viðskipti við Mamadou Sakho.

Garth Crooks, fyrrum leikmaður Tottenham og sérfræðingur BBC segir að þessi hegðun Salah sé sorgleg.

,,Þetta er sorglegt. Og í leiðinni af hverju segir Klopp honum ekki bara að spila leikinn?“ sagði Crooks.

,,Fólk mun reyna að tækla hann innan teigs en ekki reyna að blekkja alla því það sem þú ert að gera er að eyðileggja eigið orðspor. Hann er að hafa slæm áhrif á það.“

,,Mjög bráðlega þá munu ekki bara atvinnumennirnir kalla þetta svindl heldur stuðningsmenn líka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot staðfestir viðræður við Liverpool

Slot staðfestir viðræður við Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“