fbpx
Þriðjudagur 19.febrúar 2019
433

Sarri bálreiður út í sína menn: Eins og það sé ómögulegt að hvetja þá áfram

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. janúar 2019 20:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, var bálreiður út í sína menn í kvöld eftir tap gegn Arsenal.

Chelsea spilaði alls ekki sinn besta leik á Emirates og vann Arsenal að lokum nokkuð þægilegan 2-0 sigur.

Chelsea var mun meira með boltann í leiknum en skapaði nánast engin færi og ógnaði lítið.

,,Ég er ótrúlega reiður, mjög reiður. Við töpuðum vegna þess hvernig viðhorfið var,“ sagði Sarri.

,,Ég get ekki sætt mig við þetta. Við lentum í svipuðu gegn Tottenham. Það er eins og það sé nær ómögulegt að hvetja þessa leikmenn áfram.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Launahæsti leikmaður United á í erfiðleikum: Svona stíga alvöru leiðtogar upp

Launahæsti leikmaður United á í erfiðleikum: Svona stíga alvöru leiðtogar upp
433
Fyrir 15 klukkutímum

Það sem Sarri gerir í nánast hverjum einasta leik: Skilar litlum árangri

Það sem Sarri gerir í nánast hverjum einasta leik: Skilar litlum árangri
433
Fyrir 16 klukkutímum

Icardi fær ekki að semja við Juventus

Icardi fær ekki að semja við Juventus
433
Fyrir 17 klukkutímum

Ljungberg sendir Emery skilaboð: ,,Hann er tilbúinn“

Ljungberg sendir Emery skilaboð: ,,Hann er tilbúinn“
433
Fyrir 18 klukkutímum

Leeds sektað um risaupphæð

Leeds sektað um risaupphæð
433
Fyrir 18 klukkutímum

Nani í MLS deildina

Nani í MLS deildina
433
Fyrir 22 klukkutímum

Draumalið með leikmönnum United og Chelsea: Fleiri koma frá bláa liðinu

Draumalið með leikmönnum United og Chelsea: Fleiri koma frá bláa liðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Varðhunda æði í enskum fótbolta: Kosta fleiri milljónir stykkið

Varðhunda æði í enskum fótbolta: Kosta fleiri milljónir stykkið