fbpx
Þriðjudagur 19.febrúar 2019
433

,,Nýr Sala er mættur“ – Cardiff keypti framherja á metupphæð

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. janúar 2019 19:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cardiff City hefur fest kaup á framherjanum Emiliano Sala en þetta staðfesti félagið í kvöld.

Um er að ræða 28 ára gamlan framherja en Cardiff borgar metupphæð fyrir leikmanninn.

Sala spilaði með Nantes í fjögur ár en hann kom til félagsins frá Bordeaux árið 2015.

Hann skoraði 42 deildarmörk í 117 leikjum en hefur verið mjög heitur fyrir framan markið á tímabilinu.

Sala er Argentínumaður og mun nú reyna að hjálpa Cardiff að halda sér í deild þeirra bestu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Það sem Sarri gerir í nánast hverjum einasta leik: Skilar litlum árangri

Það sem Sarri gerir í nánast hverjum einasta leik: Skilar litlum árangri
433
Fyrir 15 klukkutímum

Var besti varamarkvörður Englands að spila í kvöld? – Ótrúleg tölfræði

Var besti varamarkvörður Englands að spila í kvöld? – Ótrúleg tölfræði
433
Fyrir 18 klukkutímum

Nani í MLS deildina

Nani í MLS deildina
433
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Manchester United – Lukaku byrjar

Byrjunarlið Chelsea og Manchester United – Lukaku byrjar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Varðhunda æði í enskum fótbolta: Kosta fleiri milljónir stykkið

Varðhunda æði í enskum fótbolta: Kosta fleiri milljónir stykkið
433
Fyrir 22 klukkutímum

ÍA heldur áfram að styrkja sig – Marcus Johansson semur við liðið

ÍA heldur áfram að styrkja sig – Marcus Johansson semur við liðið