fbpx
Laugardagur 11.maí 2024
433

Mourinho kvartar yfir því sem hann fékk: Öðruvísi hjá Pep og Klopp

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. janúar 2019 21:00

José Mourinho

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, fyrrum stjóri Manchester United, segir að hann hafi ekki fengið sama stuðning hjá félaginu og þeir Pep Guardiola og Jurgen Klopp fá.

Mourinho segir að Manchester City og Liverpool hafi staðið við bakið á sínum stjórum á meðan hann þurfti að ganga í gegnum erfiðari tíma á Old Trafford.

Mourinho fékk að kaupa ófáa leikmenn til United en hann var látinn fara frá félaginu í desember.

,,Á hans fyrsta tímabili þá varð Guardiola ekki meistari og það var mjög erfitt, fólk bjóst við að Manchester City myndi vinna,“ sagði Mourinho.

,,Þeir höfðu nú þegar verið að vinna, þeir voru meistarar undir bæði Roberto Mancini og Manuel Pellegrini.“

,,Sumir af þessum leikmönnum urðu meistarar tvisvar, Sergio Aguero, Vincent Kompany og fjölmargir aðrir.“

,,Á hans seinna tímabili þá tók Pep frábærar ákvarðanir en ákvarðanir sem fengu stuðning.“

,,Hann vildi ekki nota Bacary Sagna og Pablo Zabaleta, tveir hægri bakverðir sem hann vildi ekki. Hann vildi ekki Aleksandar Kolarov, hann vildi ekki Gael Clichy. Hann seldi fjóra bakverði og keypti fjóra.“

,,Hann fékk stuðning. Svo geturðu nefnt Liverpool, hvað voru margir af þessum leikmönnum hjá liðinu áður en Jurgen Klopp kom?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fjögur félög í Bestu deildinni sem gætu reynt að ráða Óskar Hrafn

Fjögur félög í Bestu deildinni sem gætu reynt að ráða Óskar Hrafn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óskar Hrafn ætlar ekki að tjá sig um uppsögnina

Óskar Hrafn ætlar ekki að tjá sig um uppsögnina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ótrúleg uppákoma í Kórnum og langt hlé var gert – „Aldrei séð svona á öllum mínum árum“

Ótrúleg uppákoma í Kórnum og langt hlé var gert – „Aldrei séð svona á öllum mínum árum“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eysteinn nýr framkvæmdastjóri KSÍ

Eysteinn nýr framkvæmdastjóri KSÍ
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óskar Hrafn óvænt hættur með Haugesund – „Þetta er mikið sjokk“

Óskar Hrafn óvænt hættur með Haugesund – „Þetta er mikið sjokk“
433Sport
Í gær

Þetta segja veðbankarnir: Hver tekur við á Old Trafford? – Var númer eitt en er ekki sannfærður

Þetta segja veðbankarnir: Hver tekur við á Old Trafford? – Var númer eitt en er ekki sannfærður
433Sport
Í gær

Hefði sannfært undrabarnið fyrir nokkrum árum – ,,Hann er frábær leikmaður“

Hefði sannfært undrabarnið fyrir nokkrum árum – ,,Hann er frábær leikmaður“
433Sport
Í gær

Eigandinn reiður eftir spurningu blðamanns – ,,Veistu eitthvað um fótbolta?“

Eigandinn reiður eftir spurningu blðamanns – ,,Veistu eitthvað um fótbolta?“