fbpx
Þriðjudagur 19.febrúar 2019
433

Mourinho kvartar yfir því sem hann fékk: Öðruvísi hjá Pep og Klopp

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. janúar 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, fyrrum stjóri Manchester United, segir að hann hafi ekki fengið sama stuðning hjá félaginu og þeir Pep Guardiola og Jurgen Klopp fá.

Mourinho segir að Manchester City og Liverpool hafi staðið við bakið á sínum stjórum á meðan hann þurfti að ganga í gegnum erfiðari tíma á Old Trafford.

Mourinho fékk að kaupa ófáa leikmenn til United en hann var látinn fara frá félaginu í desember.

,,Á hans fyrsta tímabili þá varð Guardiola ekki meistari og það var mjög erfitt, fólk bjóst við að Manchester City myndi vinna,“ sagði Mourinho.

,,Þeir höfðu nú þegar verið að vinna, þeir voru meistarar undir bæði Roberto Mancini og Manuel Pellegrini.“

,,Sumir af þessum leikmönnum urðu meistarar tvisvar, Sergio Aguero, Vincent Kompany og fjölmargir aðrir.“

,,Á hans seinna tímabili þá tók Pep frábærar ákvarðanir en ákvarðanir sem fengu stuðning.“

,,Hann vildi ekki nota Bacary Sagna og Pablo Zabaleta, tveir hægri bakverðir sem hann vildi ekki. Hann vildi ekki Aleksandar Kolarov, hann vildi ekki Gael Clichy. Hann seldi fjóra bakverði og keypti fjóra.“

,,Hann fékk stuðning. Svo geturðu nefnt Liverpool, hvað voru margir af þessum leikmönnum hjá liðinu áður en Jurgen Klopp kom?“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Það sem Sarri gerir í nánast hverjum einasta leik: Skilar litlum árangri

Það sem Sarri gerir í nánast hverjum einasta leik: Skilar litlum árangri
433
Fyrir 15 klukkutímum

Var besti varamarkvörður Englands að spila í kvöld? – Ótrúleg tölfræði

Var besti varamarkvörður Englands að spila í kvöld? – Ótrúleg tölfræði
433
Fyrir 17 klukkutímum

Nani í MLS deildina

Nani í MLS deildina
433
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Manchester United – Lukaku byrjar

Byrjunarlið Chelsea og Manchester United – Lukaku byrjar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Varðhunda æði í enskum fótbolta: Kosta fleiri milljónir stykkið

Varðhunda æði í enskum fótbolta: Kosta fleiri milljónir stykkið
433
Fyrir 22 klukkutímum

ÍA heldur áfram að styrkja sig – Marcus Johansson semur við liðið

ÍA heldur áfram að styrkja sig – Marcus Johansson semur við liðið