fbpx
Þriðjudagur 19.febrúar 2019
433

Hélt að hann yrði í engu basli gegn Cech – Skoraði loksins níu árum seinna

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. janúar 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Petr Cech gaf það út á dögunum að hann væri að leggja hanskana á hilluna eftir farsælan feril.

Cech er talinn einn besti markvörður í sögu úrvalsdeildarinnar og þá sérstaklega eftir tíma sinn hjá Chelsea.

Peter Crouch spilaði ófáum sinnum gegn Cech en það tók framherjann heil níu ár að skora gegn honum.

,,Í fyrsta skiptið sem ég spilaði gegn Petr Cech þá leit allt út fyrir að ætla að verða auðvelt. Það var í ágúst 2004 eftir að hann samdi við Chelsea og ég var hjá Southampton,“ sagði Crouch.

,,Við vorum að spila á Stamford Bridge og ég kom inná seint í leiknum. Ég komst framhjá Petr og rúllaði boltanum í netið en línuvörðurinn var búinn að flagga.“

,,Kannski hefði ég átt að taka eftir merkjunum – Það tók mig svo 19 leiki og heil níu ár að skora framhjá honum.“

,,Það eru sum lið þar sem þú veist að þú getur gert vel. Mér leið alltaf vel gegn Arsenal til dæmis en þegar þú mættir Cech þá fórstu ekki brosandi inn í þann leik.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Launahæsti leikmaður United á í erfiðleikum: Svona stíga alvöru leiðtogar upp

Launahæsti leikmaður United á í erfiðleikum: Svona stíga alvöru leiðtogar upp
433
Fyrir 15 klukkutímum

Það sem Sarri gerir í nánast hverjum einasta leik: Skilar litlum árangri

Það sem Sarri gerir í nánast hverjum einasta leik: Skilar litlum árangri
433
Fyrir 16 klukkutímum

Icardi fær ekki að semja við Juventus

Icardi fær ekki að semja við Juventus
433
Fyrir 16 klukkutímum

Ljungberg sendir Emery skilaboð: ,,Hann er tilbúinn“

Ljungberg sendir Emery skilaboð: ,,Hann er tilbúinn“
433
Fyrir 17 klukkutímum

Leeds sektað um risaupphæð

Leeds sektað um risaupphæð
433
Fyrir 18 klukkutímum

Nani í MLS deildina

Nani í MLS deildina
433
Fyrir 21 klukkutímum

Draumalið með leikmönnum United og Chelsea: Fleiri koma frá bláa liðinu

Draumalið með leikmönnum United og Chelsea: Fleiri koma frá bláa liðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Varðhunda æði í enskum fótbolta: Kosta fleiri milljónir stykkið

Varðhunda æði í enskum fótbolta: Kosta fleiri milljónir stykkið