fbpx
Þriðjudagur 19.febrúar 2019
433

Fabinho varar liðsfélagana við

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. janúar 2019 10:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabinho, leikmaður Liverpool á Englandi, hefur varað liðsfélaga sína við að næstu leikir liðsins verði gríðarlega mikilvægir.

Fabinho vann frönsku úrvalsdeildina með Monaco áður en hann samdi við Liverpool í sumar.

Hann segir að hver leikur sé úrslitaleikur fyrir liðið en Liverpool er fyrir helgina á toppi deildarinnar.

,,Það er rétt að ég hafi gert vel í þessari deild en það er allt önnur deild,“ sagði Fabinho.

,,Við unnum deildina og ég held að það hafi hjálpað mér fyrir framtíðina eins og núna.“

,,Við verðum að taka einn leik í einu. Næsti ‘úrslitaleikur’ er gegn Crystal Palace og við verðum að horfa á hanns em úrslitaleik.“

,,Gegn Brighton þá voru þeir með marga menn fyrir aftan bolta svo við þurftum að vera þolinmóðir til að opna upp vörnina og koma boltanum á framherjana.“

,,Það var erfitt og kannski verður leikur helgarinnar svipaður. Við þurfum að sýna þolinmæði og ekki missa boltann með heimskulegum sendingum.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Launahæsti leikmaður United á í erfiðleikum: Svona stíga alvöru leiðtogar upp

Launahæsti leikmaður United á í erfiðleikum: Svona stíga alvöru leiðtogar upp
433
Fyrir 15 klukkutímum

Það sem Sarri gerir í nánast hverjum einasta leik: Skilar litlum árangri

Það sem Sarri gerir í nánast hverjum einasta leik: Skilar litlum árangri
433
Fyrir 16 klukkutímum

Icardi fær ekki að semja við Juventus

Icardi fær ekki að semja við Juventus
433
Fyrir 16 klukkutímum

Ljungberg sendir Emery skilaboð: ,,Hann er tilbúinn“

Ljungberg sendir Emery skilaboð: ,,Hann er tilbúinn“
433
Fyrir 17 klukkutímum

Leeds sektað um risaupphæð

Leeds sektað um risaupphæð
433
Fyrir 18 klukkutímum

Nani í MLS deildina

Nani í MLS deildina
433
Fyrir 21 klukkutímum

Draumalið með leikmönnum United og Chelsea: Fleiri koma frá bláa liðinu

Draumalið með leikmönnum United og Chelsea: Fleiri koma frá bláa liðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Varðhunda æði í enskum fótbolta: Kosta fleiri milljónir stykkið

Varðhunda æði í enskum fótbolta: Kosta fleiri milljónir stykkið