fbpx
Laugardagur 23.febrúar 2019
433

Staðfestir áhuga á Terry – Var líklega að nota félagið

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. janúar 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City ræddi við John Terry um að ganga í raðir félagsins árið 2009.

Þetta segir Garry Cook, fyrrum stjórnarformaður City en óvíst var á þeim tíma hvort Terry myndi skrifa undir nýjan samning á Stamford Bridge.

Cook segir að City hafi haft mikinn áhuga á Terry en það kom í raun aldrei til greina hjá honum að yfirgefa Chelsea.

,,Við fórum í gegnum það ferli að kaupa Terry. Peter Kenyon var þarna á þessum tíma og við ræddum við hann,“ sagði Cook.

,,Við sögðum að við hefðum áhuga og vildum spjalla saman. Ég held að hann hafi verið viss um að Terry væri ekki að fara neitt.“

,,Við spjölluðum við John og hann ákvað að vera um kyrrt þar sem hann var og það réttilega. Það var aldrei neitt sem átti bara eftir að skrifa undir.“

Talið er að Terry hafi aðeins notað City til að fá betri samning hjá Chelsea sem gekk svo upp að lokum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var rakarinn að trufla besta leikmann Manchester United?

Var rakarinn að trufla besta leikmann Manchester United?
433
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola segist eiga besta vængmann heims

Guardiola segist eiga besta vængmann heims
433
Fyrir 19 klukkutímum

Myndi velja varnarmenn United frekar en Van Dijk

Myndi velja varnarmenn United frekar en Van Dijk
433
Fyrir 21 klukkutímum

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?
433
Fyrir 22 klukkutímum

Jens Martin Knudsen aðstoðar Guðjón sem er „høvuðsvenjari“

Jens Martin Knudsen aðstoðar Guðjón sem er „høvuðsvenjari“