fbpx
Laugardagur 23.febrúar 2019
433

Sky: Martial að skrifa undir langtímasamning

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. janúar 2019 18:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anthony Martial, leikmaður Manchester United, er nálægt því að skrifa undir nýjan samning við félagið.

Sky Sports fullyrðir þessar fregnir í kvöld en Martial mun gera fimm ára samning við United.

Þessi öflugi leikmaður kom til Englands árið 2015 en hann spilaði áður með Monaco í frönsku úrvalsdeildinni.

Hann hafði víst ekki áhuga á að framlengja við United á meðal Jose Mourinho var við stjórnvölin.

Ole Gunnar Solskjær er stjóri United í dag og mun Martial skrifa undir til ársins 2024.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 16 klukkutímum

Hvar var VAR? – Hernandez sló boltann í netið

Hvar var VAR? – Hernandez sló boltann í netið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Segir að Özil sé enn mjög mikilvægur: Veikindi og vandræði

Segir að Özil sé enn mjög mikilvægur: Veikindi og vandræði
433
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola segist eiga besta vængmann heims

Guardiola segist eiga besta vængmann heims
433
Fyrir 21 klukkutímum

Fer Heimsmeistaramótið fram á Íslandi eftir átta ár?

Fer Heimsmeistaramótið fram á Íslandi eftir átta ár?
433
Fyrir 22 klukkutímum

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?