fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433

Reykjavíkurmótið: Ótrúleg dramatík í leik KR og Fylkis

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. janúar 2019 23:05

Helgi Valur skoraði.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var brjálað fjör á Reykjavíkurmótinu í kvöld er lið KR og Fylkis áttust við í Egilshöll.

Dramatíkin var mikil en Fylkir tók forystuna á 66. mínútu leiksins er Hákon Ingi Jónsson skoraði.

KR jafnaði svo metin úr víti á 89. mínútu leiksins með marki frá Tobias Thomsen. Mínútu síðar var staðan orðin 2-1 fyrir Fylki en Helgi Valur Daníelsson gerði það mark.

Svo mínútu eftir það jafnaði Pablo Punyed metin fyrir KR og lokastaðan 2-2 í ótrúlegum leik.

Síðar í kvöld fór svo fram viðureign Fram og Þróttar R. og þar hafði Fram betur með einu marki gegn engu.

KR 2-2 Fylkir
0-1 Hákon Ingi Jónsson(66′)
1-1 Tobias Thomsen(víti, 89′)
1-2 Helgi Valur Daníelsson(90′)
2-2 Pablo Punyed(91′)

Fram 1-0 Þróttur R.
1-0 Helgi Guðjónsson(víti, 88′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

Hvalur sprakk í tætlur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Opinberar smáatriðin í stórfurðulegum samning sem hann og kærastan hafa gert með sér

Opinberar smáatriðin í stórfurðulegum samning sem hann og kærastan hafa gert með sér
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spáin fyrir Bestu deild kvenna – „Ég myndi segja að það sé eina sjokkið“

Spáin fyrir Bestu deild kvenna – „Ég myndi segja að það sé eina sjokkið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar