fbpx
Laugardagur 23.febrúar 2019
433

Pogba nefnir þrjá leikmenn sem hann horfir á og lærir af

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. janúar 2019 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba, leikmaður Manchester United, hefur nefnt þá þrjá leikmenn sem hann lítur upp til í dag.

Pogba fylgist mikið með þremur leikmönnum og reynir hann að læra af þeirra leik.

Tveir af þeim spila með Real Madrid en það eru þeir Luka Modric og Toni Kroos sem eru báðir miðjumenn.

Sá síðasti er Kevin de Bruyne en hann er á miðjunni hjá grönnum United í Manchester City.

,,Í dag horfi ég á leikmenn eins og Kevin de Bruyne… Luka Modric.. Toni Kroos,“ sagði Pogba.

,,Allir þessir leikmenn, þeir eru að spila og ég elska að horfa á þá og læra. Það er alltaf gott fyrir mig.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var rakarinn að trufla besta leikmann Manchester United?

Var rakarinn að trufla besta leikmann Manchester United?
433
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola segist eiga besta vængmann heims

Guardiola segist eiga besta vængmann heims
433
Fyrir 19 klukkutímum

Myndi velja varnarmenn United frekar en Van Dijk

Myndi velja varnarmenn United frekar en Van Dijk
433
Fyrir 21 klukkutímum

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?
433
Fyrir 22 klukkutímum

Jens Martin Knudsen aðstoðar Guðjón sem er „høvuðsvenjari“

Jens Martin Knudsen aðstoðar Guðjón sem er „høvuðsvenjari“