fbpx
Laugardagur 23.febrúar 2019
433

Pochettino elskar hann en getur ekki verið sammála: Það sem hann gerði er rangt

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. janúar 2019 19:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, hefur tjáð sig um njósnamálið viðkvæma sem kom upp í síðustu viku.

Marcelo Bielsa, stjóri Leeds, hefur viðurkennt það að hann hafi sent njósnara á æfingasvæði allra liða í ensku Championship-deildinni.

Það er ekki ólöglegt en það þykir vera óíþróttamannslegt og þá sérstaklega á Englandi.

Pochettino vann undir Bielsa sem leikmaður en getur ekki verið sammála því sem hann gerði.

,,Þessi staða gerir mig svolítið sorgmæddan. Það er mikilvægt fyrir mig að horfa framhjá sérstöku sambandi mínu við hann og ræða það sem gerðist fyrir viku,“ sagði Pochettino.

,,Ég mun alltaf elska hann. Hann er persóna sem var svo mikilvægur fyrir mig, til að byggja upp minn feril.“

,,Ég get hins vegar ekki verið sammála þessu. Þetta er rangt að mínu mati og ég get skilið tilfinningar Frank Lampard. Það er ekki erfitt að útskýra þetta.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 16 klukkutímum

Hvar var VAR? – Hernandez sló boltann í netið

Hvar var VAR? – Hernandez sló boltann í netið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Segir að Özil sé enn mjög mikilvægur: Veikindi og vandræði

Segir að Özil sé enn mjög mikilvægur: Veikindi og vandræði
433
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola segist eiga besta vængmann heims

Guardiola segist eiga besta vængmann heims
433
Fyrir 21 klukkutímum

Fer Heimsmeistaramótið fram á Íslandi eftir átta ár?

Fer Heimsmeistaramótið fram á Íslandi eftir átta ár?
433
Fyrir 22 klukkutímum

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?