fbpx
Laugardagur 23.febrúar 2019
433

Klopp telur að Oxlade-Chamberlain geti spilað

Victor Pálsson
Föstudaginn 18. janúar 2019 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool er viss um það að vængmaðurinn Alex Oxlade-Chamberlain muni spila á þessu tímabili.

Oxlade-Chamberlain hefur ekkert spilað á tímabilinu en hann meiddist illa á síðasta ári.

Hann er þó að jafna sig af þeim meiðslum og miðað við orð Klopp er útlit fyrir að hann spili áður en tímabilinu lýkur.

,,Þegar ég sé hann hlaupa eða vinna með boltann þá lítur þetta vel út, hann er nær því að snúa aftur,“ sagði Klopp.

,,Hann hefur verið svo lengi frá en það eru engin vandamál og engar bólgur. Hann getur unnið í forminu. Ég held að við munum sjá hann á þessu tímabili.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var rakarinn að trufla besta leikmann Manchester United?

Var rakarinn að trufla besta leikmann Manchester United?
433
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola segist eiga besta vængmann heims

Guardiola segist eiga besta vængmann heims
433
Fyrir 19 klukkutímum

Myndi velja varnarmenn United frekar en Van Dijk

Myndi velja varnarmenn United frekar en Van Dijk
433
Fyrir 21 klukkutímum

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?
433
Fyrir 22 klukkutímum

Jens Martin Knudsen aðstoðar Guðjón sem er „høvuðsvenjari“

Jens Martin Knudsen aðstoðar Guðjón sem er „høvuðsvenjari“