fbpx
Þriðjudagur 19.febrúar 2019
433

Segir að metnaðarlaus Özil vilji leggja skóna á hilluna

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 16. janúar 2019 16:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mesut Özil, leikmaður Arsenal, er ekki lengur með viljann til að leggja sig fram fyrir félagið.

Þetta segir Emmanuel Petit, fyrrum leikmaður Arsenal en Özil fær lítið að spila undir stjórn Unai Emery þessa dagana.

Petit segir að metnaður Özil sé horfinn og að hann líti út fyrir að vilja leggja skóna á hilluna.

,,Ég held að metnaðurinn og viljinn sé ekki til staðar lengur. Það er eins og hann sé bara að bíða eftir því að hætta,“ sagði Petit.

,,Að leikmanni vanti metnað gerist oft. Stundum byrjaru nýtt tímabil og hlutirnir eru bara ekki eins. Það er mjög erfitt að spila alltaf í sama gæðaflokki.“

,,Ef þú ert að þéna svo mikið, ert nú þegar búinn að vinna titla og svo ofan á það eru vandamál í einkalífinu…“

,,Ég veit ekki hvað er í gangi í hans lífi en ég sé hvað gerist á vellinum og líkamstjáningin hans er ekki góð.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Það sem Sarri gerir í nánast hverjum einasta leik: Skilar litlum árangri

Það sem Sarri gerir í nánast hverjum einasta leik: Skilar litlum árangri
433
Fyrir 14 klukkutímum

Var besti varamarkvörður Englands að spila í kvöld? – Ótrúleg tölfræði

Var besti varamarkvörður Englands að spila í kvöld? – Ótrúleg tölfræði
433
Fyrir 17 klukkutímum

Nani í MLS deildina

Nani í MLS deildina
433
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Manchester United – Lukaku byrjar

Byrjunarlið Chelsea og Manchester United – Lukaku byrjar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Varðhunda æði í enskum fótbolta: Kosta fleiri milljónir stykkið

Varðhunda æði í enskum fótbolta: Kosta fleiri milljónir stykkið
433
Fyrir 22 klukkutímum

ÍA heldur áfram að styrkja sig – Marcus Johansson semur við liðið

ÍA heldur áfram að styrkja sig – Marcus Johansson semur við liðið