fbpx
Þriðjudagur 19.febrúar 2019
433

Real er með ‘besta leikmann heims’ en nota hann ekki

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 16. janúar 2019 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid á Spáni er ekki að nota besta leikmann heims segir fyrrum leikmaður liðsins, Rafael van der Vaart.

Samkvæmt Van der Vaart er miðjumaðurinn Isco besti leikmaður heims en hann fær mjög takmarkaðan spilatíma þessa dagana.

Santiago Solari, stjóri Real, virðist ekki vera hrifinn af Isco sem þarf að sætta sig við bekkjarsetu.

,,Isco er klikkaður að mínu mati, hann er besti leikmaður heims,“ sagði Van der Vaart.

,,Það eru samt alltaf vandamál á milli hans og þjálfarans. Zinedine Zidane treysti honum aldrei 100 prósent.“

,,Þegar Ajax spilar við Real þá sé ég hvort hann byrji. Ef ekki þá fer ég heim.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Það sem Sarri gerir í nánast hverjum einasta leik: Skilar litlum árangri

Það sem Sarri gerir í nánast hverjum einasta leik: Skilar litlum árangri
433
Fyrir 14 klukkutímum

Var besti varamarkvörður Englands að spila í kvöld? – Ótrúleg tölfræði

Var besti varamarkvörður Englands að spila í kvöld? – Ótrúleg tölfræði
433
Fyrir 17 klukkutímum

Nani í MLS deildina

Nani í MLS deildina
433
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Manchester United – Lukaku byrjar

Byrjunarlið Chelsea og Manchester United – Lukaku byrjar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Varðhunda æði í enskum fótbolta: Kosta fleiri milljónir stykkið

Varðhunda æði í enskum fótbolta: Kosta fleiri milljónir stykkið
433
Fyrir 22 klukkutímum

ÍA heldur áfram að styrkja sig – Marcus Johansson semur við liðið

ÍA heldur áfram að styrkja sig – Marcus Johansson semur við liðið