fbpx
Þriðjudagur 19.febrúar 2019
433

Manchester United skuldar enn yfir 100 milljónir punda

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 16. janúar 2019 18:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United á Englandi hefur keypt ófáa leikmenn undanfarin ár fyrir háar upphæðir.

Nefna má þá Paul Pogba og Romelu Lukaku en þeir kostuðu félagið yfir 80 milljónir punda.

Enskir miðlar greina frá því í kvöld að United skuldi ennþá félögum um 100 milljónir punda fyrir leikmannakaup.

Eins og önnur félög þá staðgreiðir United ekki sína leikmenn heldur er upphæðinni dreift á nokkra mánuði.

United samþykkti að borga 89 milljónir punda fyrir Pogba og er enn að borga þá upphæð til Juventus.

Félagið hefur keypt leikmenn fyrir 560 milljónir punda á fjórum árum og selt leikmenn á móti fyrir 196 milljónir.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Það sem Sarri gerir í nánast hverjum einasta leik: Skilar litlum árangri

Það sem Sarri gerir í nánast hverjum einasta leik: Skilar litlum árangri
433
Fyrir 15 klukkutímum

Var besti varamarkvörður Englands að spila í kvöld? – Ótrúleg tölfræði

Var besti varamarkvörður Englands að spila í kvöld? – Ótrúleg tölfræði
433
Fyrir 17 klukkutímum

Nani í MLS deildina

Nani í MLS deildina
433
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Manchester United – Lukaku byrjar

Byrjunarlið Chelsea og Manchester United – Lukaku byrjar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Varðhunda æði í enskum fótbolta: Kosta fleiri milljónir stykkið

Varðhunda æði í enskum fótbolta: Kosta fleiri milljónir stykkið
433
Fyrir 22 klukkutímum

ÍA heldur áfram að styrkja sig – Marcus Johansson semur við liðið

ÍA heldur áfram að styrkja sig – Marcus Johansson semur við liðið