fbpx
Þriðjudagur 19.febrúar 2019
433

Ítalskir fjölmiðlar segja að Bologna sé að kaupa Andra Fannar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. janúar 2019 15:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Gianluca Di Marzio, einum öflugasta blaðamanni Ítalíu er Bologna að nálgast kaup á Andra Fannari Baldurssyni, leikmanni Breiðabliks.

Andri er mikið efni en hann er fæddur árið 2002 og er því aðeins 17 ára gamall.

Andri Fannar spilaði sinn fyrsta leik í Pepsi deildinni í fyrra þegar hann kom inná í 4-0 sigri gegn KA.

Breiðablik er þekkt fyrir það að framleiða unga og efnilega knattspyrnumenn og fara margir af þeim í atvinnumennsku

Andri fór til reynslu hjá Bologna á dögunum en SPAL á Ítalíu hefur einnig haft áhuga á að kaupa Andra frá Breiðabliki.

Blikar seldur Svein Aron Guðjohnsen til Ítalíu síðasta sumar en hann gekk í raðir Spezia en félagið vill einnig kaupa Willum Þór Willumsson frá Blikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Það sem Sarri gerir í nánast hverjum einasta leik: Skilar litlum árangri

Það sem Sarri gerir í nánast hverjum einasta leik: Skilar litlum árangri
433
Fyrir 14 klukkutímum

Var besti varamarkvörður Englands að spila í kvöld? – Ótrúleg tölfræði

Var besti varamarkvörður Englands að spila í kvöld? – Ótrúleg tölfræði
433
Fyrir 17 klukkutímum

Nani í MLS deildina

Nani í MLS deildina
433
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Manchester United – Lukaku byrjar

Byrjunarlið Chelsea og Manchester United – Lukaku byrjar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Varðhunda æði í enskum fótbolta: Kosta fleiri milljónir stykkið

Varðhunda æði í enskum fótbolta: Kosta fleiri milljónir stykkið
433
Fyrir 22 klukkutímum

ÍA heldur áfram að styrkja sig – Marcus Johansson semur við liðið

ÍA heldur áfram að styrkja sig – Marcus Johansson semur við liðið