fbpx
Þriðjudagur 19.febrúar 2019
433

Goðsagnir Arsenal mættust í frönsku úrvalsdeildinni

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 16. janúar 2019 20:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir Patrick Vieira og Thierry Henry hittust á ný í kvöld er leikur Monaco og Nice fór fram í Frakklandi.

Vieira og Henry voru frábærir leikmenn á sínum tíma og voru saman hjá Arsenal er liðið var upp á sitt besta.

Henry er þjálfari Monaco í dag en Vieira er stjóri Nice. Leikur kvöldsins fór fram á heimavelli Monaco.

Eftir að hafa komist yfir á 30. mínútu missti Nice mann af velli undir lok fyrri hálfleiks með rautt spjald.

Monaco jafnaði metin snemma í síðari hálfleik áður en Allan Saint-Maximin fékk gullið tækifæri til að skora annað mark Nice úr vítaspyrnu.

Saint-Maximin klikkaði þó á vítapunktinum og lokastaðan í Monaco 1-1 jafntefli.

Monaco situr í næst neðsta sæti deildarinnar, þremur stigum frá öruggu sæti en Nice er í áttunda sætinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Launahæsti leikmaður United á í erfiðleikum: Svona stíga alvöru leiðtogar upp

Launahæsti leikmaður United á í erfiðleikum: Svona stíga alvöru leiðtogar upp
433
Fyrir 15 klukkutímum

Það sem Sarri gerir í nánast hverjum einasta leik: Skilar litlum árangri

Það sem Sarri gerir í nánast hverjum einasta leik: Skilar litlum árangri
433
Fyrir 16 klukkutímum

Icardi fær ekki að semja við Juventus

Icardi fær ekki að semja við Juventus
433
Fyrir 16 klukkutímum

Ljungberg sendir Emery skilaboð: ,,Hann er tilbúinn“

Ljungberg sendir Emery skilaboð: ,,Hann er tilbúinn“
433
Fyrir 17 klukkutímum

Leeds sektað um risaupphæð

Leeds sektað um risaupphæð
433
Fyrir 18 klukkutímum

Nani í MLS deildina

Nani í MLS deildina
433
Fyrir 21 klukkutímum

Draumalið með leikmönnum United og Chelsea: Fleiri koma frá bláa liðinu

Draumalið með leikmönnum United og Chelsea: Fleiri koma frá bláa liðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Varðhunda æði í enskum fótbolta: Kosta fleiri milljónir stykkið

Varðhunda æði í enskum fótbolta: Kosta fleiri milljónir stykkið