fbpx
Þriðjudagur 19.febrúar 2019
433

Fyrrum leikmaður Víkings tryggði Lampard og félögum sigur

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 16. janúar 2019 22:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Southampton 2-2 Derby (Derby áfram eftir vítakeppni)
1-0 Stuart Armstrong(68′)
2-0 Nathan Redmond(70′)
2-1 Harry Wilson(76′)
2-2 Martyn Waghorn(82′)

Derby er komið áfram í enska bikarnum eftir leik við Southampton á St. Mary’s í kvöld.

Eftir markalausan fyrri hálfleik komst Southampton yfir með marki frá Stuart Armostrong á 68. mínútu.

Tveimur mínútum síðar skoraði Nathan Redmond annað mark heimamanna og staðan orðin 2-0.

Harry Wilson lagaði stöðuna fyrir Derby á 76. mínútu og svo stuttu síðar skoraði Martyn Waghorn annað mark liðsins.

Ekkert mark var svo skorað í framlengingu og hafði Derby að lokum sigur í vítakeppni.

Richard Keogh, leikmaður Derby, skoraði sigurmark liðsins en hann er fyrrum leikmaður Víkings R. hér heima.

Keogh lék mkeð Víkingum á láni árið 2004 en hefur undanfarin sjö ár leikið með Derby.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Það sem Sarri gerir í nánast hverjum einasta leik: Skilar litlum árangri

Það sem Sarri gerir í nánast hverjum einasta leik: Skilar litlum árangri
433
Fyrir 14 klukkutímum

Var besti varamarkvörður Englands að spila í kvöld? – Ótrúleg tölfræði

Var besti varamarkvörður Englands að spila í kvöld? – Ótrúleg tölfræði
433
Fyrir 17 klukkutímum

Nani í MLS deildina

Nani í MLS deildina
433
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Manchester United – Lukaku byrjar

Byrjunarlið Chelsea og Manchester United – Lukaku byrjar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Varðhunda æði í enskum fótbolta: Kosta fleiri milljónir stykkið

Varðhunda æði í enskum fótbolta: Kosta fleiri milljónir stykkið
433
Fyrir 22 klukkutímum

ÍA heldur áfram að styrkja sig – Marcus Johansson semur við liðið

ÍA heldur áfram að styrkja sig – Marcus Johansson semur við liðið