fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433

Emery vongóður um að Suarez komi í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. janúar 2019 11:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Denis Suarez miðjumaður Barcelona færist nær því að yfirgefa félagið en Arsenal vonast til að klára kaup á honum.

Unai Emery, stjóri Arsenal vill ólmur fá þennan 25 ára miðjumann sem áður var í herbúðum Manchester CIty.

Suarez gæti kostað í kringum 18 milljónir punda en Barcelona hefur ekki viljað selja hann hingað til.

Suarez er öflugur miðjumaður en Emery telur sig þurfa liððstyrk á miðjuna. Suarez vill fara til Arsenal.

Suarez er í aukahlutverki hjá Barcelona, Arsenal reynir að losa Mesut Özil til að fá fjármagn til að versla nýja leikmenn.

Arsenal vonast til að það gangi eftir og er því haldið fram að Emery sé vongóður um að Suarez komi í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra
433Sport
Í gær

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar
433Sport
Í gær

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum